Útgáfa 2.9 komin!
Nú hefur ný útgáfa þjálfunarappsins litið dagsins ljós og hér getur þú séð hvað er nýtt og breytt.
More...
Augljósasta breytingin er útlitsleg en í grunninn lítur hún svona út.
Til einföldunar höfum við fækkað efnishlutunum í aðalvalmyndinni. Námskeiðið skal vinnast frá toppi og niður, þ.e. byrja á æfingaborðunum sem eru í efsta valhlutanum, og taka svo aðal æfingaborðin 35 í kjölfarið.
Tvö tungumál
Neðst í aðalvalmyndinni er valkostur að skipta milli ensku og íslensku, þess ber þó að gæta að einungis er hægt að innskrá sig með íslenskuna valda.
Nýjungar/breytingar
- Nýtt viðmót (útlit)
- Einfaldari aðalvalmynd
- Meiri hraði
- Lagfæring vegna bilunar sem kom stundum fram við innskráningu
Leave a Reply